Munur á milli breytinga „Hlöðufell“

ekkert breytingarágrip
(hæð)
 
{{hnit|64|25|10|N|20|31|44|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Uxavatn2011.JPG|thumbnail|Á bak við Skjaldbreið, til vinstri]]
'''Hlöðufell''' er rismikill [[móbergsstapi]] í [[Árnessýsla|Árnessýslu]], 1.188 metra að hæð . Hlöðufell er norðan [[Laugarvatn]]s og sunnan [[Langjökull|Langjökuls]]. Norðan í Hlöðufellinu er sísnævi. Toppurinn er hömrum girtur og víða ekki aðgengilegur.
 
Suðvestan undir Hlöðufellinu eru Hlöðuvellir og þar er skáli [[Ferðafélag Íslands|Ferðafélags Íslands]]. Upp af húsinu er hamragil og þar um er ein af fáum gönguleiðum sem er fær á Hlöðufellið. Af Hlöðufellinu er mjög gott útsýni til allra átta. Austan við Hlöðufellið er hellirinn [[Jörundur (hellir)|Jörundur]] en hann var friðlýstur [[1985]]. Sunnan undir Hlöðufellinu er [[Rótarsandur]] og þar á [[Brúará]] upptök sín. Er það sérstök náttúrusmíð þar sem vatnið fossar út úr gljúfurveggjunum.
Óskráður notandi