„Mið-Austurlönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 228:
 
==== Koptíska rétttrúnaðarkirkjan ====
{{Aðalgrein|Koptíska rétttrúnaðarkirkjan}}
Koptíska rétttrúnaðar kirkjan í Alexandríu, eða Koptíska rétttrúnaðarkirkjan, á sér flesta fylgismenn í Egyptalandi. Nafnið er dregið af arabíska orðinu qibt sem þýðir egypskur. Eftir að Arabar tóku völd í Egyptalandi átti nafnið við um alla kristna, en á nítjándu og tuttugustu öld fóru fylgjendur kirkjunnar að kalla sig koptíska rétttrúnaðarmenn. Arabíska er í dag notuð í messum og guðsþjónustum og bækurnar sem þeir nota eru eftir heilagan Markús páfa, heilagan Kiril af Alexandríu og heilagan Gregóríus af Nazianzus.