„Ingibjörg Einarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 1:
'''Ingibjörg Einarsdóttir''' ([[9. október]] [[1804]] – [[16. desember]] [[1879]]) var eiginkona [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]], en þau voru [[bræðrabörn]]. Hún var sjö árum eldri en hann og elst systkina sinna og sá um uppeldi þeirra og bústjórn við hlið móður sinnar. Þegar Ingibjörg var á tuttugasta og fimmta ári flutti Jón inn á heimili foreldra hennar í [[Reykjavík]]. Jón fluttist til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] árið [[1833]] og Ingibjörg sat í festum í 12 ár, en þau voru loks gefinngefin saman [[4. september]] [[1845]].
 
[[Flokkur:Íslenskar konur]]