„Ólafsfjarðarmúli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Mígindi
 
Lína 6:
 
==Mígindi==
Rétt áður en komið er að Ólafsfjarðargöngum Dalvíkurmegin er ekið yfir stóran læk sem kemur í smáfossum niður hlíðina og fellur síðan í sjó, fram af háum hömrum í fallegum fossi. Sjávarbjörgin á þessum slóðum og landið upp af þeim kallast Mígindi en fossinn [[Mígandi]] eða [[Mígindisfoss]]. (Sumir segja Mígildi og Mígildisfoss). Mígindisfoss er áberandi kennileiti bæði af sjó og landi. Hann er talinn vera einn hæsti foss í Eyjafjarðarsýslu og er yfir 100 m hár. Mígandi er nefndur í [[Landnámabók|Landnámu]] en ekki verður séð þar hvort átt er við fossinn eða björgin. Í [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns]] er getið um eyðikot yst á Upsaströnd sem hét Mígindi.
 
== Ólafsfjarðarmúli í bókmenntum==