Munur á milli breytinga „Mið-Austurlönd“

 
=== Íslam ===
{{Aðalgrein|Íslam}}
Íslam er trú sem spámaðurinn Múhameð kom á fót í Arabíu á sjöundu öld e.Kr. Arabíska orðið islam þýðir undirgefni og kallast á við grundvallarhugmyndafræði trúarinnar, sá sem trúir samþykkir undirgefni við vilja guðs. Allah er eini guðinn og er skapari, viðhaldari og endurreisari heimsins. Vilji Allah er kunngerður með hinni heilögu ritningu Qur‘an, eða Kóraninum, sem guð opinberaði spámanni sínum Múhameð.