„Mið-Austurlönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 278:
Á tuttugustu öld voru Súnnítar í meirihluta í öllum múslimaríkjum nema Írak, Íran og Jemen.<ref>Sunnite. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Sunnite</ref>
 
==== ShíaSjía ====
{{Aðalgrein|Sjía}}
Snemma í sögu Íslam varð til pólitísk hreyfing sem kallaðist stuðningsmenn Ali eða á arabísku Shi‘at ‘Ali. Þeir studdu Ali, sem var tengdasonur Múhameðs, og unnu að því að gera hann og síðar afkomendur hans að kalífum. Með tímanum þróaðist hreyfingin yfir í trúarsöfnuð sem fékk nafnið Shi‘ah.