Munur á milli breytinga „Mið-Austurlönd“

23 bætum bætt við ,  fyrir 11 mánuðum
 
==== Súnní ====
{{Aðalgrein|Súnní}}
Súnnítar eru stærri hópurinn af tveimur fjölmennustu hreyfingunum innan Íslam. Þeir viðurkenna fyrstu fjóra kalífana sem réttmæta arftaka spámannsins, ólíkt Shí‘tum sem telja réttmætan arftaka vera Alí, tengdason Múhameðs. Súnnítar hafa lengi talið klerkaveldið sem Múhameð stofnaði vera jarðneskt og telja því að það sé ekki guðleg tilskipun sem ræður því hverjir verði leiðtogar Íslam heldur pólitíkin í múslímska heiminum. Þetta varð til þess að Súnnítar meðtóku leiðbeiningar frá ríkustu fjölskyldunum í Mekka og umbáru ómerka eða útlenda kalífa, svo lengi sem þeir stjórnuðu með virðingu fyrir trúnni og trúarhefðum.