„10. árþúsundið f.Kr.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''10. árþúsundið f.Kr.''' var tímabil sem hófst árið 10.000 f.Kr. og lauk árið 9001 f.Kr. samkvæmt gregoríska tímatalinu. {{Árþúsund}} [...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''10. árþúsundið f.Kr.''' var tímabil sem hófst árið 10.000 f.Kr. og lauk árið 9001 f.Kr. samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. Það markar upphaf [[Hólósentímabilið|Hólósentímabilsins]] sem er almennt talið hefjast um 9700 f.o.t. og stendur enn yfir.
 
Hugsanlega hófst [[landbúnaður]] á þessari öld meðal samfélaga með fasta búsetu í [[Frjósami hálfmáninn|Frjósama hálfmánanum]] en skipuleg ræktun varð ekki útbreidd fyrr en 2000 árum síðar. Frá þessum tíma eru ummerki um söfnun korns af villtum grösum meðal íbúa [[Anatólía|Anatólíu]] og smölun [[sauðfé|sauðfjár]] í norðurhluta [[Írak]]s. Elstu [[hellamálverk í Sahara]] hafa verið rakin til þessarar aldar.
 
Breski fornleifafræðingurinn [[Kathleen Kenyon]] taldi þessa öld í Austurlöndum nær til tímabilsins [[Nýsteinöld fyrir leirkeragerð A]], það er frá því um 10.000 f.o.t. til um 8.800 f.o.t. þegar [[Nýsteinöld fyrir lerkeragerð B]] hefst, byggt á rannsóknum sínum í [[Tell es-Sultan]] þar sem engin leirkerabrot fundust.
 
{{Árþúsund}}