„Færeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfæri.
Lína 171:
{{aðalgrein|Færeysk stjórnmál}}
[[Mynd:Tórshavn. 2004.1.jpg|thumb|right|Á [[Þinganes]]i í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] hefur [[Landsstjórn Færeyja|landstjórn Færeyja]] aðsetur.]]
[[Mynd:Aksel_V_Johannesen_2015Bardur Nielsen.JPGjpg|thumb|210px|[[AkselBárður V.á Steig JohannesenNielsen]] er núverandi [[lögmaður Færeyja]] og er í JafnaðarflokknumSambandsflokknum.]]
Frá árinu 1948, þegar [[heimastjórnarlögin 1948|heimastjórnarlögin]] voru sett, hafa Færeyjar haft sjálfsstjórn innan konungsríkisins Danmerkur. Eyjarnar hafa eigið löggjafarþing, [[Færeyska lögþingið|Lögþingið]], og eigin fána, en framkvæmdavaldið er í höndum landsstjórnar undir forystu [[Lögmaður Færeyja|lögmanns]]. Nokkrir málaflokkar eru þó enn í höndum Dana, þar á meðal löggæsla og æðsta dómsvald.