„2019“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
* [[1. janúar]] – [[Jair Bolsonaro]] tók við embætti sem forseti [[Brasilía|Brasilíu]].
* [[3. janúar]] – Nýtt þingtímabil hófst í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. [[Nancy Pelosi]] var kjörin [[forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings]] af nýjum þingmeirihluta [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]].
* [[10. janúar]] – Stjórnarkreppa hófst í [[Venesúela]] þegar [[Juan Guaidó]], forseti venesúelska þingsins, lýsti yfir að stjórn [[Nicolás Maduro|Nicolásar Maduro]] forseta væri ólögmæt og lýsti sjálfan sig forseta til bráðabirgða.
* [[11. janúar]] – Þing [[Norður-Makedónía|Lýðveldisins Makedóníu]] samþykkti að nafni landsins skyldi breytt í [[Norður-Makedónía|Lýðveldið Norður-Makedónía]].
 
===Febrúar===
* [[27. febrúar]] – [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti og [[Kim Jong-un]] leiðtogi Norður-Kóreu funduðu í [[Hanoi]] í [[Víetnam]] um hugsanlega afvopnun Norður-Kóreu. Fundinum var slitið næsta dag án samnings.
 
===Mars===
Lína 19 ⟶ 21:
[[Mynd:Incendie Notre Dame de Paris.jpg|thumb|right|Notre Dame í París brennur þann 15. apríl 2019.]]
* [[2. apríl]] – [[Abdelaziz Bouteflika]] sagði af sér sem forseti [[Alsír]] eftir nokkurra mánaða mótmæli gegn áframhaldandi stjórn hans.
* [[9. apríl]] – Þingkosningar fóru fram í [[Ísrael]]. Kosningarnar skiluðu jafntefli milli [[Likud]]-flokksins og [[Bláhvíta bandalagið|Bláhvíta bandalagsins]] og voru því endurteknar í september sama ár.
* [[11. apríl]]:
** [[Omar al-Bashir]], forseta [[Súdan]]s til 30 ára, var steypt af stóli af súdanska hernum eftir langa mótmælaöldu.
Lína 36 ⟶ 39:
 
===Júní===
* [[9. júní]] - Rúmlega milljón manns í [[Hong Kong]] mótmæltu fyrirhugaðri löggjöf um framsal glæpamanna til [[Kína]] í stærstu mótmælum Hong Kong frá árinu 1997.
 
===Júlí===
* [[23. júlí]] - [[Sigrún Þuríður Geirsdóttir]] synti fyrst kvenna [[Eyjasund]] en það er sundið milli [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] og [[Landeyjar|Landeyjasands]].
<onlyinclude>
* [[24. júlí]] - [[Boris Johnson]] tók við embætti [[forsætisráðherra Bretlands]].
* [[23. júlí]] - [[Sigrún Þuríður Geirsdóttir]] synti fyrst kvenna [[Eyjasund]] en það er sundið milli [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] og [[Landeyjar|Landeyjasands]].
* [[24. júlí]] - [[Boris Johnson]] tók við embætti [[forsætisráðherra Bretlands]].
</onlyinclude>
 
===Ágúst===
* [[11. ágúst]] – [[Borgarastyrjöldin í Jemen (2015–)|Borgarastyrjöldin í Jemen]]: Aðskilnaðarsinnar í suðurhluta landsins hertóku borgina [[Aden]] og hröktu burt hina alþjóðlega viðurkenndu ríkisstjórn [[Abdrabbuh Mansur Hadi]].
 
===September===
* [[17. september]] – Þingkosningar fóru fram í [[Ísrael]] í annað skipti á einu ári. Líkt og fyrri kosningar ársins skiluðu kosningarnar hnífjafnri niðurstöðu milli [[Likud]]-flokksins og [[Bláhvíta bandalagið|Bláhvíta bandalagsins]].
 
===Október===