„Rúnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eniisi Lisika (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Haukurth (spjall | framlög)
→‎Rúnir á Grænlandi: Tengi við rúnakeflið frá Narsaq sem þegar er fjallað um hér
Lína 173:
Um 80 rúnaristur hafa fundist á Grænlandi, af þeim hafa 45 fundist í [[Eystribyggð]] og hinar í [[Vestribyggð]] með einni undantekningu. Á eyjunni [[Kingittorsuaq steinninn|Kingittorsuaq]] norðvestur af Upernavik á því svæði sem norrænir menn á Grænlandi nefndu [[Norðurseta|Norðursetu]] hefur einn rúnasteinn fundist.<ref>Ingstad. 1960.</ref>
 
Elsta rúnaristan er álitin vera[[rúnakeflið frá byrjunNarsaq]] 11.sem aldar ogálitið er ristfrá ábyrjun trékefli11. aldar og fannst við [[Narsaq]] í [[Kujalleq]]-sveitarfélaginu. Eru rúnir á þremur hliðum keflisins, á einni hlið er öll 16 tákna yngra Fuþark-röðin ristuð. Tvær af rúnunum, B- og R-rúnin, hafa sérstakt grænlenskt form. Á annarri hlið er textinn '''+ o : sa ÷ sa ÷ sa ÷ is ÷ osa ÷ sat + bibrau ÷ haitir ÷ mar ÷ su ÷ is ÷ sitr ÷ o ÷ blan-- ...''' sem þýðir ''Á sæ'', ''sæ'', ''sæ'', ''es Ása sát. bibrau heitir mær sú es sitr á Bláni / Blánum (?) ...'' Á þriðju hliðinni eru dulrúnir sem ekki hefur tekist að þýða.<ref>Moltke. 1959.</ref>
 
Næst elsta ristan er frá upphafi 13. aldar, legsteinn frá [[Brattahlíð|Bröttuhlíð]] sem á er rist: '''laiþi ink=ibiarkar''', það er: ''Leiði Ingibjargar''.