„Aristippos frá Kýrenu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Aristippus.jpg|thumb]]
'''Aristippos''' ([[435 f.Kr.|435]]-[[366 f.Kr.]]) var [[Grikkland|grískur]] [[heimspeki]]ngur, fæddur í [[Kýrena|Kýrenu]] í [[Afríka|Afríku]] (nú í [[Líbýa|Líbýu]]). Hann mun hafa verið velkunnur fylgjandi [[Sókrates]]ar og [[Platon]] getur hans í samræðunni ''[[Fædon]]'', þar sem síðustu stundum Sókratesar er lýst, en ein persóna samræðunnar lýsir yfir undrun vegna þess að Aristippos hafi ekki verið við hlið Sókratesar er dauðadómi hans var framfylgt. Aristippos mun þá hafa verið á eynni [[Ægína|Ægínu]] ásamt öðrum kunningja Sókratesar, Kleombrotosi. Að öðru leyti er Aristipposar hvergi getið í samræðum Platons. Honum bregður hins vegar fyrir í ritum [[Xenophon]]s. Samkvæmt [[Æskínes Sókratikos|Æskínesi]] hafði Aristippos upphaflega komið til [[Aþena|Aþenu]] „sökum frægðar Sókratesar“.