„Moby“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Moby.jpg|thumb|right|200px|Moby árið 2004.]]
 
'''Moby''' (fæddur '''Richard Melville Hall''' [[11. september]] [[1965]] í [[New York-borg]]) er bandarískur raftónlistarmaður, söngvari, framleiðandi, eigandi tehússins TeaNY og talsmaður dýravelferðar. Sem slíkur hefur hann unnið náið með [[PETA]] samtökunum. Hans fyrsta plata kom út árið [[1993]] en frægasta verk hans er breiðskífan [[Play]] sem kom út sex árum síðar, [[1999]]. Á henni er meðal annars að finna ''Porcelain'', ''Natural blues'' og ''Bodyrock''. Moby er grænmetisæta og dýraverndunarsinni.
 
== Útgefið efni ==