16.051
breyting
No edit summary |
No edit summary |
||
Vatnasvæði árinnar er kallað ''Vega del Segura'' og er mjög frjósamt landbúnaðarsvæði þar sem ýmis konar ávextir, grænmeti og blóm eru ræktuð. ''Vegas'' skiptist í þrjú svæði: ''Alta'', ''Media'' og ''Baja'' (efri, miðju og lægri).
Vatnasvæði Segura er 19,025 km<sup>2</sup> og skiptist það í prósentum svona milli fjögurra spænskra sjálfsstjórnarsvæða: 59% eru í Múrsía en það hérað er nánast allt innan vatnasvæðisins,25% í Castilla-La Mancha, 9% í Andalúsíu og 7% í Valenciahéraði. Á vatnasvæði Segura voru íbúar um 2 milljónir árið 2012.<ref>{{Cite journal|last=Aldaya|first=Maite M.|last2=Custodio|first2=Emilio|last3=Llamas|first3=Ramón|last4=Fernández|first4=María Feliciana|last5=García|first5=Jesús|last6=Ródenas|first6=Miguel Ángel|date=2019-04-20|title=An academic analysis with recommendations for water management and planning at the basin scale: A review of water planning in the Segura River Basin|url=http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S004896971930275X|journal=Science of The Total Environment|volume=662|pages=755–768|doi=10.1016/j.scitotenv.2019.01.266|issn=0048-9697}}</ref>
Um 1990 var Segura orðin ein af menguðust ám í Evrópu. Var það vegna niðursuðuiðnaðar og annars iðnaðar og landbúnaðar sem var á vatnasvæði árinnar. Mjög lítið rennsli var sums staðar í ánni, bæði vegna áveitu sem tók vatn úr ánni og sumarþurrka. Almenningur mótmælti ástandi árinnar og árið 2001 mættu 40 þúsund í mótmæli. Það var ráðist í aðgerðir á vegum héraðsstjórnar Múrsía og bæjaryfirvalda á svæðinu. Á árunum 2001 og 2010 voru byggðar 100 vatnshreinsistöðvar og 350 km af skolpleiðslum. Einnig var ráðist í átak þar sem kostnaði af hreinsun árinnar var velt á þá aðila sem menguðu.
* [http://www.chsegura.es/chs_en/informaciongeneral/elorganismo/unpocodehistoria/riadas2.html Chronology of the main floods occurred in the river basin, beginning with Santa Teresa flood].
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Fljót á Spáni]]
|