„Benedikt 15.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Benedikt 15. | mynd = Benedictus XV.jpg | titill= Skjaldarmerki Benedikts 15.|45px<br/>Páfi | stjórn...
 
Lína 54:
: (7) að taka skyldi til athugunar tilköll til umdeildra landsvæða.
 
Ríkisstjórn Bretlands brást vel við tillögum páfans en almenningsálit þar í landi var blendnara.<ref>Youssef Taouk, The Pope's Peace Note of 1917: the British response, [http://australiancatholichistoricalsociety.com.au/pdfs/2017/achs%20journal%202016%2037-2%20for%20internet.pdf ''Journal of the Australian Catholic Historical Society'' 37 (2) (2016)], 193-207.</ref> [[Woodrow Wilson]] Bandaríkjaforseti hafnaði tillögum páfans hins vegar afdráttarlaust og haft er eftir honum um friðarumleitanir hans: „Hvað er hann að skipta sér af þessu?“.<ref>{{Vefheimild|titill=Páfinn í Róm – postuli friðarins|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3613280|ár=1958|mánuður=14. desember|útgefandi=''Sunnudagsblaðið''|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. september|höfundur=Jósef Hacking}}</ref> Stjórnir Búlgaríu og Austurríki-Ungverjalands tóku einnig vel í sáttatillögur páfans en stjórn Þýskalands var tvíræð í afstöðu sinni til þeirra.<ref>{{Vefheimild|höfundur=John R. Smestad Jr.|url=http://www.loyno.edu/history/journal/1994-5/1994-5.htm|titill=Europe 1914–1945: Attempts at Peace|ár=2009|mánuður=7. ágúst|safnslóð=https://web.archive.org/web/20090708105049/http://www.loyno.edu/history/journal/1994-5/1994-5.htm |safnmánuður=8. júlí|safnár=2009|útgefandi=''The Student Historical Journal'' 1994–1995 Vol XXVI.}}</ref><ref>[http://wwi.lib.byu.edu/index.php/Pope_Benedict_XV%27s_Peace_Proposal Five of seven points of Benedict XV's peace plan].</ref> [[Georges Clemenceau]], forsætisráðherra Frakklands, taldi friðaráætlun páfans ekki samræmast frönsumfrönskum hagsmunum. Benedikt hafði þó áður reynt að bæta samskipti Páfagarðs við Frakklands með því að taka frönsku þjóðhetjuna [[Jóhanna af Örk|Jóhönnu af Örk]] í dýrlingatölu. Benedikt kallaði einnig eftir því að herkvaðning yrði bönnuð<ref>[https://timesmachine.nytimes.com/timesmachine/1917/09/23/102366187.pdf “Pope in New Note to Ban Conscription,”] “New York Times,” 23. september 1917, A1</ref> og endurtók þá kröfu árið 1921.<ref>[https://timesmachine.nytimes.com/timesmachine/1921/11/16/103568068.pdf “Pope would clinch peace. Urges abolition of conscription as way to disarmament], ''[[New York Times]]'', 16. nóvember 1921, ''[[Associated Press]]''.</ref>
 
Páfinn fékk ekki að taka þátt í friðarviðræðunum eftir að stríðinu lauk, en eftir stríðslok gaf hann út páfabréf með titlinum ''Pacem Dei Munus'' þar sem hann hvatti þjóðir heimsins til að sættast og fyrirgefa hver annarri fyrir átökin.<ref>{{Cite book|url=https://books.google.no/books?id=KDlFDgAAQBAJ&pg=PA928&lpg=PA928&dq=pacem+dei+munus&source=bl&ots=Yz3RXTVQ02&sig=FBTVGUD-__OyFwpvVcjWnR_QjoQ&hl=no&sa=X&ved=2ahUKEwjSuoG01cDdAhUjtosKHUaXA3wQ6AEwDXoECAUQAQ#v=onepage&q=pacem%20dei%20munus&f=false|title=War and Religion: An Encyclopedia of Faith and Conflict [3 volumes]|author=Jeffrey M. Shaw (Ph.D)|author2=Timothy J. Demy (Ph.D)|date=2017-03-27|publisher=ABC-CLIO|år=|isbn=9781610695176|utgivelsessted=|pp=928|sider=|language=en|chapter=Pacem, Dei Munus Pulcherrimum, a Papal Encyclical Issued by Pope Benedict (May 23, 1920)|citation=Pacem, Dei Munus Pulcherrimum (Peace, Beautiful Gift of God) is a papal encyclical on peace and Christian reconciliation delivered by Pope Benedict XV (r. 1914-1922) at St. Peter's, Rome (---). This encyclical was an attempt by the Vatican to reassert itself into the affairs of Europe and the world. The Vatican was not invited to participate in the deliberations leading to the Treaty of Versailles, which brought the First World War to an end, nor was there any Vatican involvement in the formation of the new League of Nations.}}</ref>