„Segura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Um 1990 var Segura orðin ein af menguðust ám í Evrópu. Var það vegna niðursuðuiðnaðar og annars iðnaðar og landbúnaðar sem var á vatnasvæði árinnar. Mjög lítið rennsli var sums staðar í ánni, bæði vegna áveitu sem tók vatn úr ánni og sumarþurrka. Almenningur mótmælti ástandi árinnar og árið 2001 mættu 40 þúsund í mótmæli. Það var ráðist í aðgerðir á vegum héraðsstjórnar Múrsía og bæjaryfirvalda á svæðinu. Á árunum 2001 og 2010 voru byggðar 100 vatnshreinsistöðvar og 350 km af skolpleiðslum. Einnig var ráðist í átak þar sem kostnaði af hreinsun árinnar var velt á þá aðila sem menguðu.
 
Upp úr 2003 urðu vatnsgæði Segura betri. Frá árinu 2010 hefur mengun verið hverfandi og dýra- og jurtalíf aukist. Otrar og otrarálar hafa komið aftur í þáánna hlutaen árinnaráður semhöfðu þeirþessar höfðutegundir ekki sést þar í marga yfirgefiðáratugi. Griðland fugla er nú á tveimur votlendissvæðum þar sem fuglar staldra við á leið sinni milli Evrópu og Afríku. Auk þess er núna 110 milljón rúmmetrar af hreinsuðu vatni endurnotað árlega í landbúnaði á svæðinu.
 
Otrar og álar hafa komið aftur í ánna en áður höfðu þessar tegundir ekki sést þar í marga áratugi .
 
Segura áin er alla jafna vatnslítil því af vatni er tekið úr ánni til áveitu. Hins vegar hefur skógi verið eytt á því svæði sem áin fellur um og verða flóð næstum á hverjum áratug eftir miklar haust- og vetrarrigningar. Seinustu flóð voru haustið 2019. Uppistöðulón hafa ekki komið í veg fyrir flóð. Neðsti hluti árinnar rennur eftir stokki til þess að lámarka það tjón sem verður af völdum flóða.
 
Otrar og álar hafa komið aftur í ánna en áður höfðu þessar tegundir ekki sést þar í marga áratugi
 
==Heimild==