„Segura“: Munur á milli breytinga

100 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
Segura er á í suðausturhluta [[Spánn|Spánar]]. Upptök árinnar eru í [[Sierra de Segura]]. Áin kemur upp í [[Santiago Pontones]] í [[Jaén]] héraði, fer gegnum [[Calasparra]], [[Cieza]], , [[Múrsía]], [[Beniaján]], [[Orihuela]], [[Rojales]] og rennur til sjávar í [[Miðjarðarhafið]] nálægt [[Guardamar del Segura]] í [[Alicantehéraði]].
[[Mynd:SeguraWK.jpg|right|thumb|250px|Upptök Segura árinnar.]]
[[Mynd:Localización del río Segura.png|thumb|Kort sem sýnir staðsetningu Rio Segura á Spáni]]
[[Mynd:Segura-vega-alta.JPG|right|thumb|250px| ''Vega Alta del Segura'' nálægt Calasparra, Múrsía, þekkt fyrir hrísgrjónarækt.]]
[[Mynd:Murcia - Puente Viejo.jpg|thumb|right|250px|Segura fljótið þar sem það rennur gegnum borgina Múrsía. Í baksýn er elsta brú borgarinnar „Puente de los Peligros“]]