„Segura“: Munur á milli breytinga

320 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Vatnasvæði árinnar er kallað ''Vega del Segura'' og er mjög frjósamt landbúnaðarsvæði þar sem ýmis konar ávextir, grænmeti og blóm eru ræktuð. ''Vegas'' skiptist í þrjú svæði: ''Alta'', ''Media'' og ''Baja'' (efri, miðju og lægri).
 
Um 1990 var Segura orðin ein af menguðust ám í Evrópu<ref name="elpais">{{cite web|url=https://elpais.com/elpais/2014/02/14/eps/1392384158_590015.html|title=Enclaves naturales que han vuelto a la vida|last1=Méndez |first1=Rafael |date=16 February 2014 |website=elpais.com |publisher=El País Semanal |accessdate=18 October 2018}}</ref>Var það vegna niðursuðuiðnaðar og annars iðnaðar og landbúnaðar sem var á vatnasvæði árinnar. Mjög lítið rennsli var sums staðar í ánni, bæði vegna áveitu sem tók vatn úr ánni og sumarþurrka. Almenningur mótmælti ástandi árinnar og árið 2001 mættu 40 þúsund í mótmæli. Það var ráðist í aðgerðir á vegum héraðsstjórnar Múrsía og bæjaryfirvalda á svæðinu. Á árunum 2001 og 2010 voru byggðar 100 vatnshreinsistöðvar og 350 km af skolpleiðslum. Einnig var ráðist í átak þar sem kostnaði af hreinsun árinnar var velt á þá aðila sem menguðu.
Almenningur mótmælti þessu og árið 2001 mættu 40 þúsund í mótmæli. Það var ráðist í aðgerðir á vegum héraðsstjórnar Múrsía og borgaryfirvalda á svæðinu. Á árunum 2001 og 2010 voru byggðar 100 vatnshreinsistöðvar og 350 km af skolpleiðslum. Einnig var ráðist í átak þar sem kostnaði af hreinsun árinnar var velt á þá aðila sem menguðu.
 
Upp úr 2003 urðu vatnsgæði Segura betri. Frá árinu 2010 hefur mengun verið hverfandi og dýra- og jurtalíf aukist og otrar komið aftur í þá hluta árinnar sem þeir höfðu yfirgefið. Griðland fugla er nú á tveimur votlendissvæðum þar sem þeirfuglar staldra við á leið sinni milli Evrópu og Afríku. Auk þess er núna 110 milljón rúmmetrar af hreinsuðu vatni endurnotað árlega í landbúnaði á svæðinu.
 
Otrar og álar hafa komið aftur í ánna en áður höfðu þessar tegundir ekki sést þar í marga áratugi <ref>[http://www.europapress.es/murcia/noticia-anse-afirma-nutrias-colonizan-todo-rio-segura-murcia-adentran-provincia-alicante-20130914095953.html]</ref>
 
==Heimild==
 
{{wpheimild | tungumál = En | titill = Segura (river)| mánuðurskoðað = 15. september | árskoðað = 2019}}
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
==Tenglar==