„Þjóðgarður Grænlands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 12:
== Lífríki ==
[[Mynd:Zackenberg.1.jpg|thumb|200px|Gróðurmælingar við Zackenberg]]
Áætlað er að á bilinu 5000 til 15.000 [[sauðnaut]] hafist við á strandsvæðunum í þjóðgarðinum auk fjölda [[Ísbjörn|ísbjarna]] og [[Rostungur|rostunga]]. Önnur spendýr eru meðal annars [[Heimskautarefur|heimskautarefir]], [[Hreysiköttur|hreysikettir]], [[Læmingi|læmingjar]] og [[HeimskautahériPólhéri|heimskautahérarpólhérar]]. [[Hreindýr]] mynduðu eigin undirtegund á Norðaustur-Grænlandi en þeim var útrýmt um aldamótin [[1900]]. [[Úlfur|Úlfum]] var útrýmt um 1934, en þeir hafa á síðustu árum flutt sig aftur inn á svæðið. Af sjávarspendýrum innan þjóðgarðsins má nefna [[Hringanóri|hringanóra]], [[Kampselur|kampsel]], [[Vöðuselur|vöðusel]] og [[Blöðruselur|blöðrusel]] auk [[Náhvalur|náhvals]] og [[mjaldur|mjaldurs]]. Fuglategundir sem verpa á svæðinu eru fjölmargar, meðal annars [[himbrimi]], [[helsingi]], [[heiðagæs]], [[æðarfugl]], [[æðarkóngur]], [[fálki]], [[snæugla]], [[sanderla]], [[rjúpa]] og [[hrafn]].
 
<gallery>