„Minnesota-fljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Vatnasvið fljótsins. '''Minnesota-fljót''' (á dakóta-máli: '''Mnisóta Wakpá''') er þverá Mississippi-fljóts. Vatnasvið fljótsins...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. september 2019 kl. 10:13

Minnesota-fljót (á dakóta-máli: Mnisóta Wakpá) er þverá Mississippi-fljóts. Vatnasvið fljótsins er 44,000 km2 og er það að mestu innan Minnesota en að litlu leyti í Suður-Dakóta og Iowa. Bryggjur eru á fljótinu sem eru notaðar til að flytja vörur niður Mississipi-fljót og til tvíburaborganna Minneapolis-Saint Paul.

Vatnasvið fljótsins.

Heimild