„Gregoríus 13.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Gregory_XIII.jpg|thumb|300px|Málverk eftir Lavinia Fontana]]
'''Gregoríus 13. páfi''' ([[7. janúar]] [[1502]] – [[10. apríl]] [[1585]]) hét upphaflega '''Ugo Boncompagni''' og var [[Páfinn í Róm|páfi]] [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] frá [[13. maí]] [[1572]] til dauðadags árið [[1585]].
 
Hann er þekktastur fyrir að hafa mælt fyrir um gerð [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalsins]] sem við hann er kennt og er enn í dag grundvöllur tímatals í fjölmörgum löndum heims, sérstaklega á vesturlöndum og þar á meðal Íslandi.