„Páfastóll“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
m (Stafsetning lagfærð)
Ekkert breytingarágrip
 
'''Páfastóll''' ([[latína]] '''Sancta Sedes''', bókst. „hið heilaga sæti“) er [[biskupsdæmi]] innan [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] sem tekur til [[Róm]]aborgar, en biskup þess starfar og mælir einnig sem æðsta vald kaþólskra. Biskup hins helga stóls er [[páfi]] en ekki má rugla [[Vatíkanið|Vatíkaninu]] saman við páfastól þar eð Vatíkanið er aðskilin [[stjórnareining]]. Allir [[alþjóðasamningar]] sem gerðir eru við kaþólsku kirkjuna eru gerðir við páfastól, en ekki stjórn Vatíkansins.
 
Páfastóll varð til á fyrstu öldum kristninnar. Vatíkanið aftur á móti varð ekki til sem stjórnareining fyrr en með [[Lateran-samningurinnLateransamningarnir|Lateran-samningnum]] við stjórn [[Benito Mussolini|Benitos Mussolinis]] árið [[1929]]. Sem biskup Rómaborgar starfar þó páfinn einnig sem æðsta vald yfir Vatíkaninu, hinu geistlega [[borgríki]].
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Kaþólska kirkjan]]
 
[[hu:Vatikán#A Szentszék]]