„Dagný Kristjánsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Laufa0108 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dagný Kristjánsdóttir''' (f. 1949) er [[prófessor]] emeritus í íslenskum nútímabókmenntum við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].<ref name="emeriti">{{vefheimild|url=http://boklist.hi.is/emeriti|titill=Hásskóli Íslands. (2019). Emeriti. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeritus|mánuðurskoðað=7. september|árskoðað=2019}}</ref>
 
Dagný fæddist á Ísafirði 19. maí 1949. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1970,<ref>Menntaskólinn á Akureyri. [https://www.ma.is/is/moya/page/studentar-1970 Stúdentar 1970]. Sótt 7. september 2019.</ref> BA prófi í íslensku og almennri bókmenntasögu 1975 og 1977, MA prófi í íslenskum bókmenntum frá Heimspekideild Háskóla Íslands 1979 og varði doktorsritgerð sína ''Kona verður til. Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur fyrir fullorðna við Háskóla Íslands'' 1997.<ref>Mbl.is. (1997, 13. febrúar). [https://www.mbl.is/greinasafn/grein/314649/ FÓLK Ver doktorsritgerð við heimspekideild]. Sótt 7. september 2019</ref> ÞaðHún var þriðja doktorsvörnkonan konufrá upphafi til að verja doktorsritgerð við Háskóla Íslands á eftir Selmu Jónsdóttur (1960) og Hugrúnu Friðriksdóttur (1997)<ref>Hákóli Íslands. [https://www.hi.is/haskolinn/doktorsvarnir_fra_upphafi_til_arsins_2000 Doktorsvarnir frá upphafi til ársins 2000].</ref> og fyrstafyrst til að verja doktorsritgerðindoktorsritgerð um íslenskar kvennabókmenntir.<ref>Mbl.is. (1997, 23. ágúst). [https://www.mbl.is/greinasafn/grein/349758/ Þá var listakonum skipað að þegja eftir Guðrúnu Egilsson. Dr. Dagný Kristjánsdóttir er trú þeirri íslensku hefð að rita um]. Sótt 7. september 2019.</ref><ref name="vísindavefur">{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=76062|titill=Vísindavefurinn. (2018). Hvaða rannsóknir hefur Dagný Kristjánsdóttir stundað?|mánuðurskoðað=7. september|árskoðað=2019}}</ref>
 
== Ýmis störf og verkefni ==
Lína 31:
Dagný Kristjánsdóttir hefur birt fjölda greina og bókarkafla um fræðasvið. Þar má nefna tug greina í Nordisk kvindelitteraturhistorie (1993-1998)<ref>[https://nordicwomensliterature.net/da/velkommen-nordisk-kvindelitteraturhistorie/ The history of Nordic women's literature]. Sótt 7. september 2019.</ref> þar sem hún ritstýrði íslenska hluta bókmenntasögunnar frá öðru til fimmta bindis ásamt því að skrifa kaflann „Árin eftir seinna stríð“ (bls. 419-663 og 507-519) í ''Íslensk bókmenntasaga IV'' (2006).<ref name="vísindavefur" />
 
Dagný hefur unnið með Bryndísi Benediktsdóttur, lækni, og[[Ásdís nokkrumEgilsdóttir|Ásdísi starfsfélögumEgilsdóttur]], sínumprófessor emeritus í Íslensku-íslenskum miðaldabókmenntum, auk Bergljótar Kristjánsdóttur, prófessors í íslenskum nútímabókmenntum og menningardeildGuðrúnar Steinþórsdóttur, doktorsnema að því að flétta bókmenntir inn í læknanámið og tengja þannig hug- og læknisvísindi.<ref>Háskóli Íslands. [https://www.hi.is/fjarsjodur_framtidar5/laeknis_og_bokmenntafraedi_hond_i_hond Læknis- og bókmenntafræði hönd í hönd]. Sótt 7. september 2019.</ref> Dagný vinnur nú að bók um þetta efni. Það viðfangsefniLæknahugvísindin tengist vaxandi efasemdum um skörp skil hug- og raunvísinda. Sömuleiðis taka menn skörp skil milli menningar og náttúru semekki lengur fyrir gefið og endurspeglastþað líkaendurspegast í fræðasviðinu „vistrýni“ sem kann að vera eitt brýnasta viðfangsefni hugvísinda í dag. Þar hefur Dagný tekið upp erlent samstarf um vistrýni og viðhorf til náttúrunnar í barna- og unglingabókum samtímans.
 
== Einkalíf ==
Foreldrar Dagnýjar eru Þórunn Jónsdóttir, kennari, og Kristján Jónsson, borgardómari. Dagný er gift Kristjáni Jóhanni Jónssyni, prófessor emeritus (f. 1949)<ref>Vísindavefurinn. (2018). [https://www.visindavefur.is/svar.php?id=76411 Hvaða rannsóknir hefur Kristján Jóhann Jónsson stundað?].</ref><ref>Mbl.is. (2019, 10. maí). [https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1721932%2F%3Ft%3D938312140&page_name=article&grein_id=1721932 Kristján Jóhann Jónsson]. Sótt 7. september 2019.</ref> og eiga þau tvo syni.
 
== Heimildir ==