„Bee Gees“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Bee Gees
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Bee Gees 1981.jpg|thumb|Bee Gees árið [[1981]]]]
'''Bee Gees''' var [[Bretland|bresk]] popphljómsveit sem stofnuð var í [[Ástralía|Ástralíu]] árið [[1958]]. Hljómsveitin var samsett af þremur bræðrum; [[Barry Gibb]] sem var aðalsöngvari sveitarinnar, bakraddasöngvaranum [[Robin Gibb]] og hljómborðs- og gítarleikaranum [[Maurice Gibb]]. Bræðurnir höfðu mikil áhrif á tónlist á þeim tíma sem þeir spiluðu og sungu, auk þess sem þeir voru óaðskiljanlegur hluti [[diskó]]sins. Hljómsveitin hætti árið [[2001]].