„Karkari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Nao_Victoria.jpg|thumb|right|Endurgerð af skipinu ''[[Victoria (skip)|Victoria]]''; eina skipi [[Ferdinand Magellan|Magellans]] sem náði til hafnar eftir fyrstu hringferðina um hnöttinn.]]
'''Karkari''' (úr [[arabíska|arabísku]]: ''qurq'' - „kaupskip“, úr [[gríska|grísku]]: ''kerkouros'' - „hraðskreitt skip“) var tví- eða þrímastra [[seglskip]] sem var, ásamt [[karavella|karavellunni]], lykilþáttur í [[landkönnun]] [[Spánn|Spánverja]] og [[Portúgal]]a á [[16. öldin|16. öld]]. Þessi skip voru kölluð ''nao'' á [[spænska|spænsku]] eða ''nau'' á [[portúgalska|portúgölsku]], sem þýðir einfaldlega „skip“. Karkari var töluvert stærri en karavellan og með mikið lestarrými og fyrsta skip [[Evrópa|Evrópubúa]] sem hentaði til langferða á opnu hafi. Þeir hentuðu líka vel sem [[herskip]] með [[fallbyssa|fallbyssum]] vegna stærðar sinnar.