„Pepsideild karla í knattspyrnu 2018“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
'''Íslandsmótið í knattspyrnu karla''' var haldið í 107. sinn árið '''2018'''.
 
12 lið mynduðu deildina og voru [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] núverandi íslandsmeistarar. <br>
[[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]] og [[Ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] tóku sæti [[Ungmennafélagið Víkingur|Víkings Ó.]] og [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttar R, sem]] að féllu úr deildinni árið [[Pepsideild karla í knattspyrnu 2017|2017]].
 
[[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] unnu sinn 21. Íslandsmeistaratitil. [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölnir]] og [[Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur|Keflavík]] féllu úr deildinni þetta árið. <br>
Þeirra sæti í deildinni fyrir árið 2019 tóku [[Íþróttabandalag Akraness|ÍA]] og [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]] sem komu upp úr [[1. deild karla í knattspyrnu|1.deild]].
 
== Liðin ==