„Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
== Bandamenn í stríðinu ==
Þegar Þjóðverjar réðust á PólverjaPólland þann [[1. september]] 1939 stóðu Bretar og Frakkar við skuldbindingar sínar gagnvart Pólverjum og sögðu Þjóðverjum stríð á hendur á næstu dögum. Margar nýlendur Breta sögðu Þjóðverjum sömuleiðis stríð á hendur fáum dögum síðar.
 
Það reyndist Þjóðverjum auðvelt að hernema Pólland og hvorki Bretar né Frakkar veittu Pólverjum neinn verulegan hernaðarstuðning í baráttu þeirra Þjóðverja.