„Filippus prins, hertogi af Edinborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| undirskrift =
}}
'''Filippus prins, hertogi af Edinborg''' (fæddur sem '''Filippus prins af Grikklandi og Danmörku''',<ref>[http://www.canadianheritage.gc.ca/eng/1287056173925/1297368439340 Canadian Heritage]; [http://www.telegraph.co.uk/news/uknews/prince-philip/8566735/Prince-Philips-90th-birthday-a-life-less-ordinary-for-The-Duke-of-Edinburgh.html Daily Telegraph]; [http://news.sky.com/story/861428/the-life-and-times-of-the-royal-consort Sky News]; [https://www.royal.uk/the-duke-of-edinburgh Website of the Royal Family], sótt 15. febrúar 2018</ref> 10. júní 1921), er eiginmaður [[Elísabet 2.|Elísabetar 2.]], drottningar Bretlands og breska samveldisins.
 
Filippus er meðlimur [[Lukkuborgarætt|Schleswig-Holstein-Sonderburg-Glücksburg-konungsættarinnar]] og fæddist inn í grísku og dönsku konungsfjölskyldurnar. Hann er sonarsonur [[Georg 1. Grikklandskonungur|Georgs 1. Grikklandskonungs]] og sonarsonarsonur [[Kristján 9.|Kristjáns 9. Danakonungs]]. Hann fæddist í Grikklandi en fjölskylda hans var gerð brottræk úr landinu þegar hann var ungbarn. Filippus hlaut menntun í Frakklandi, Þýskalandi og Bretlandi og gekk í [[Konunglegi breski sjóherinn|breska sjóherinn]] árið 1939, þá 18 ára að aldri. Í júnímánuði árið 1939 hóf hann bréfasamskipti við frænku sína, hina þrettán ára gömlu Elísabetu prinsessu, sem hann hafði fyrst kynnst árið 1934. Í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] barðist Filippus með breska flotanum á Miðjarðarhafi og Kyrrahafi.