Munur á milli breytinga „Laugardalsvöllur“

ekkert breytingarágrip
(viðbót)
| stærð = 105 x 68 metrar
}}
'''Laugardalsvöllur''' er [[knattspyrnuþjóðarleikvangur]] [[Ísland|Íslands]] og einnig stærsti [[leikvangur]] Íslands. Völlurinn er aðallega notaður við iðkun [[knattspyrna|knattspyrnu]] en einnig er aðstaða fyrir [[frjálsar íþróttir]] á honum, þó svo hugmyndir eru um að hún víki fljótlega. [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu]] og [[íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu]] nota leikvanginn sem heimavöll sinn, auk [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]. Metaðsókn á völlinn var árið [[2004]] þegar [[Ísland]] tók á móti [[Ítalía|Ítalíu]] en þá voru samtals 20.204 áhorfendur. [[Ísland]] sigraði í leiknum með 2 mörkum gegn engu.<ref>[http://soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739 soccernet.espn.go.com/report?id=157667&cc=5739], „''Iceland v Italy Report''“, skoðað 15. maí 2007.</ref>
 
Hugmyndir eru uppi að stækka völlinn í nánustu framtíð og færa frjálsu íþróttirnar annað. <ref>[http://www.visir.is/g/2017171018633/starfshopur-velur-a-milli-thriggja-hugmynda-um-nyjan-laugardalsvoll Starfshópur velur milli þriggja hugmynda um nýjan Laugardalsvöll] Vísir, skoðað 20. okt, 2017.</ref>
 
[[Mynd:Laugardalsvollur 4.jpg|thumb|Séð til móts við endurnýjuðu gömlu stúkuna.]]
Óskráður notandi