„Hvíthákarl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.4.142.105 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Jcb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
== Lífshlaup ==
Hvíthákarlar gjóta tveimur upp í fjórtán lifandi ungum sem geta verið allt að 1,5 metra langir. Eggin þroskast inn í líkama kvendýrsins og nýklaktir ungar nærast á öðrum eggjum og systkinum sínum. Í hákörlum er engin [[legkaka]]. Eftir [[got]] synda ungarnir burt frá móður sinni og hefja strax [[ránlífi]].
[[Mynd:Wiki-Carcharodon_carchariasCarcharodon carcharias distmap.png|thumb|right|250px]]
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Great white shark | mánuðurskoðað = 12. janúar | árskoðað = 2008}}