„Jóhannes skírari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Túrelio (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8:
 
Samkvæmt Nýja testamentinu átti Jóhannes von á komu frelsara sem yrði merkari en hann sjálfur.<ref name="ActJMark">[[Robert W. Funk|Funk, Robert W.]] & the [[Jesus Seminar]] (1998). ''The Acts of Jesus: the search for the authentic deeds of Jesus.''San Francisco: Harper; "Mark," pp. 51–161.</ref> Kristnir menn líta almennt á Jóhannes sem forvera eða forboða Jesú.<ref name="marginal">{{cite book|last=Meier|first=John|author-link=John P. Meier|title=Mentor, Message, and Miracles (A Marginal Jew: Rethinking the Historical Jesus, Vol. 2)|publisher=Anchor Bible|year=1994|volume=2}}</ref>
 
Samkvæmt [[Matteusarguðspjall]]i Nýja testamentsins var Jóhannes skírari líflátinn að tilskipan [[Heródes Antípas|Heródesar Antípasar]] konungs. Um aftöku hans segir:
 
<blockquote>En Heródes hafði látið taka Jóhannes höndum, fjötra hann og varpa í fangelsi vegna Heródíasar, konu Filippusar bróður síns, því Jóhannes hafði sagt við hann: „Þú mátt ekki eiga hana“. Heródes vildi deyða hann, en óttaðist lýðinn, þar eð menn töldu hann vera spámann.
 
En á afmælisdegi Heródesar dansaði dóttir Heródíasar dans frammi fyrir gestunum og hreif Heródes svo, að hann sór þess eið að veita henni hvað sem hún bæði um.
 
Að undirlagi móður sinnar segir hún: „Gef mér hér á fati höfuð Jóhannesar skírara.“
 
Konungur varð hryggur við, en vegna eiðsins og gesta sinna bauð hann að veita henni þetta. Hann sendi í fangelsið og lét hálshöggva Jóhannes þar. Höfuð hans var borið inn á fati og fengið stúlkunni, en hún færði móður sinni.
 
Lærisveinar hans komu, tóku líkið og greftruðu, fóru síðan og sögðu Jesú.<ref>Biblían. Matteusarguðspjall. 14:1-12. (Netútgáfa Snerpu).</ref></blockquote>
 
Miðað er við að aftaka Jóhannesar skírara hafi farið fram þann 29. ágúst og er sá dagur stundum haldinn heilagur meðal kristinna manna sem [[höfuðdagur]].
 
==Tilvísanir==