„Sveinn Pálsson (f. 1762)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q463269
+mynd
 
Lína 1:
[[Mynd:Sveinn Pálsson.jpg|thumb|Sveinn Pálsson.]]
 
[[Mynd:Hvannadalshnúkur in Öræfajökull seen from Skaftafell.jpg|thumb|right|Sveinn Pálsson varð fyrstur manna til að ganga á Öræfajökul.]]
'''Sveinn Pálsson''' ([[25. apríl]] [[1762]] – [[23. apríl]] [[1840]]) var íslenskur [[læknir]] og [[náttúrufræði]]ngur sem stundaði umfangsmiklar rannsóknir á náttúru Íslands og varð meðal annars fyrstur manna til að átta sig á eðli [[skriðjökull|skriðjökla]] og fleiri náttúrufyrirbæra.