„Júdas Ískaríot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
==Svik Júdasar==
Samkvæmt [[Markúsarguðspjall|Markúsarguðspjalli]] sveik Júdas Jesú rétt fyrir síðustu kvöldmáltíðina. Fékk hann 30 silfurpeninga fyrir að svíkja Jesú og samþykkti hann það.Til eru tvær útgáfur af því hvernig þetta gerðist. Í Mattheusarguðspjallinu spyr Júdas hversu mikinn pening hann myndi fá fyrir að gefa þeim Jesú. Í [[Lúkasarguðspjall|Lúkasarguðspjalli]] og [[Jóhannesarguðspjall|Jóhannesarguðspjall]]i yfirtekur Satan yfir líkama Júdasar og Júdas tekur svikatilboðinu. Í Jóhannesarguðspjalli Segirsegir Júdas við mennina að þeir eiga að handtaka manninn sem hann kyssir á kinnina. Síðar kyssti Júdas Jesú á kinnina.
 
==Dauði Júdasar==