Munur á milli breytinga „Trúleysi“

tengi
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(tengi)
<onlyinclude>
[[Mynd:Feuerbach_Ludwig.jpg|thumb|right|[[Ludwig Feuerbach]] taldi trúna vera mannlega uppfinningu og að hlutverk hennar væri að uppfylla óskir fólks.]]
'''Trúleysi''' er sú afstaða að [[trú]]a ekki á [[yfirnáttúruleg verayfirnáttúruleiki|yfirnáttúrulegar verur]] eða öfl, þar með talda [[guð]]i. Orðið „trúleysi“ er stundum notað sem samheiti fyrir orðið „[[guðleysi]]“, þótt það síðarnefnda útiloki ekki endilega trú á yfirnáttúru aðra en guði.
</onlyinclude>
Stundum er gerður greinarmunur á ''sterku'' og ''veiku trúleysi''. Veikt trúleysi felur þá í sér að trúa ekki á tilvist æðri máttarvalda, svo sem guðs eða guða, en sterkt trúleysi felur í sér sannfæringu um að æðri máttarvöld séu ekki til<ref>Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Hver er skilgreiningin á trúleysingja?“. ''Vísindavefurinn'' 11.5.2001. http://visindavefur.hi.is/?id=1589. (Skoðað 24.4.2007).</ref> eða að fullyrðingar um guð séu beinlínis merkingarlausar.