„ABBA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfæri
Skipti út Logo_ABBA.svg fyrir ABBA-Logo.svg.
Lína 1:
[[Mynd:Logo ABBA-Logo.svg|thumbnail|hægri|Lógó hljómsveitarinnar.]]
[[Mynd:ABBA - TopPop 1974 5.png|thumb|ABBA árið 1974.]]
'''ABBA''' var vinsæl [[Svíþjóð|sænsk]] [[popp]]hljómsveit, sem starfaði frá 1972 til 1982. Hljómsveitin varð fræg er hún vann [[Eurovision]] keppnina árið [[1974]], með laginu „Waterloo“. ABBA var ein af vinsælustu hljómsveitum heims á [[diskó]]árunum og átti marga góða smelli fyrir utan ''Waterloo'', m.a. „[[Dancing Queen]]“, „Mamma Mia“ og „Money, Money, Money“. Meðlimir hljómsveitarinnar voru: [[Anni-Frid Lyngstad]], [[Benny Andersson]], [[Björn Ulvaeus]] og [[Agnetha Fältskog]] og var nafn hljómsveitarinnar myndað úr upphafsstöfum nafna þeirra. Þau Agnetha og Björn voru hjón á tímabilinu 1971 til 1979. Síðar giftust Benny og Anni-Frid og voru gift á árunum 1978 til 1981.