„Rauðsokkahreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hidurhak (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rauðsokkahreyfingin''' var hópur róttækra [[Kvenréttindi|kvenréttindasinna]] sem starfaði á Íslandi frá 1970 til 1982 og hafði það að markmiði að vekja athygli á kynjamisrétti og kúgun kvenna.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://kvennasogusafn.is/index.php?page=raudsokkkahreyfingin|title=Kvennasögusafn Íslands - Rauðsokkahreyfingin|website=kvennasogusafn.is|access-date=2019-08-26}}</ref>
 
Svipaðar hreyfingar höfðu komið fram erlendis með „Redstockings“-kvennahreyfingunni{{efn|Sjá greinina [[:en:Redstockings|Redstockings]] á hinni ensku Wikipedíu}} í New York 1969<ref>{{Cite book|title=Feminism in Our Time: The Essential Writings, World War II to the Present|last=Schneir|first=Miriam|publisher=Vintage Books|year=1994|isbn=|location=New York|pages=125–126}}</ref> og „Rødstrømperne“{{efn|Sjá greinina [[:da:Rødstrømpe|Rødstrømpe]] á hinni dönsku Wikipedíu, eða [[:en:Red Stocking Movement (Denmark)|Red Stocking Movement (Denmark)]] á þeirri ensku.}} í Danmörku 1970<ref name=":0" /> og vísaði nafn þeirra til orðsins „[[w:Bluestocking|bluestocking]]“ (blásokkur) sem var notað í ensku til að lítillækka kvenréttindasinna á 18. öld, „rauður“ vísaði til byltingarhugs.<ref>Anon., [http://www.redstockings.org/index.php/about-redstockings About], Redstockings.org.</ref>