„Mynddiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DVD logo.svg|thumb|LogoMerki]]
[[Mynd:DVD-Video bottom-side.jpg|thumb|Mynddiskur]]
 
'''Mynddiskur''' eða '''DVD''' ([[enska]]: ''Digital Versatile Disc'' eða ''Digital Video Disc'', [[skammstöfun|skammstafað]] '''DVD''') er [[gagnadiskur]] sem er helst notaður til geymslu [[kvikmynd]]a og [[tónlist]]ar. Mynddiskur er jafn stór og [[geisladiskur]] en svoleiðis DVD-diskur getur geymt sexfalt gagnamagn eða 4,7 [[gígabæt]]i (meira ef gögn geymd í tveimur lögum en ekki einu og/eða ef báðar hliðar disks eru notaðar, þá fjögur, eða tvö, lög). Ólíkt t.d. [[VHS]], sem býður bara upp á mono, og stereo hljóð, bíðurbýður DVD upp á sama og að auki surround hljóð (fyrir 5 hátalara plús bassabox). DVD hefur líka marga aðra fídusa, meira eða minna notaða, s.s. er hægt að velja sjónarhorn, ef leikstjóri tók mörg upp og býður upp á, en þetta er sjaldnast boðið upp á.
 
Mynddiskar, þ.e. DVD diskar, tóku við af [[VHS]] spólum, og myndbandstæki fyrir þær létu undan síga. Á sama hátt tóku Blu-ray diskar við af DVD sem betri tækni, þ.e. líka með enn hærri upplausn. Þeir eru jafn stórir að umfangi (en hulstrin utanum þá höfð heldur hætti til aðgreiningar) en taka mun meira gagnamagn. Það er nánast alltaf notað fyrir hærri upplausnina "[[full HD]]" en ekki til að koma mun meira af efni á diskinn (það er þó hægt; og enn frekar ef lægri upplausn, t.d. sama og DVD diskum, er notuð). Nýrri útgáfa af Blu-ray, Ultra HD Blu-ray, hefur svo enn hærri upplausn. Líkt og með Blu-ray, þarf nýja spilara fyrir þá nýju tegund af diskum, en yfirleitt ráða nýjir spilarar við allar eldri tegundir diska. HD DVD er á sama hátt diskur sem átti að taka við af DVD, en varð undir í samkeppninni við Blu-ray, svo almennt er ekki hægt að gera ráð fyrir að nýrri spilarar ráði við þá tækni.
Lína 9:
 
Þó svo að upphaflegi geisladiskurinn hafi verið fyrir tónlist, þá kom útgáfa af honum [[CD Video]] sem náði ekki neinu flugi á flestum stöðum í heiminum s.s. Íslandi, þar sem gagnamagnið var ekki aukið og DVD var því mun betra, en var notað eitthvað í löndum þar sem DVD þótti of dýrt (Kína bjó einnig til sinn eigin staðal fyrir mynddiska). Og nokkuð áður en DVD varð vinsælt kom [[LaserDisc]] fram á sjónarsviðið. Þeir, ólíkt öllum öðrum diskum sem hér um ræðir, byggðu ekki á stafrænni tækni, heldur hliðrænni (líkt og VHS). Þeir voru mun stærri, á við vínylplötur og nutu ekki mikilla vinsælda, en þáðu þó einhverri útbreiðslu í Japan.
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Tengt efni ==
* [[Blu-ray]]
* [[Geisladiskur]]
 
{{Stubbur|tækni}}
 
[[Flokkur:Tækni]]