Munur á milli breytinga „Hestur“

1 bæti fjarlægt ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
* '''skjóttur''': Skjóttir litir fyrirfinnast í öllum grunnlitum. Þeir stafa af því að litarefni vantar í frumurnar á þeim skellum sem eru hvítar. Algengast eru '''rauð-''' og '''brúnskjótt''' hross.
'''Önnur einkenni'''
* '''blesa''' er hvít rönd í andliti sem nær frá enni niður á [[Snoppa|snoppuflipa]]. Sé blesan mjög breið er hesturinn breiðblesóttur og jafnvel glámblesóttur ef hvíti liturinn nær út fyrir augun og augun eru annað hvort blá (hringeygður) eða með vagli.
* '''hosa''' er hvít skella á fæti en nær lengra upp en sokkur, jafnvel upp fyrir hné/hækil.
* '''hringeygur''' hestur hefur blátt auga og hvítan hring í því yst.