Munur á milli breytinga „Norður-Írland“

Skosk gelíska --> Írska
(Skosk gelíska --> Írska)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
{{Land |
nafn = Norður-Írland |
nafn_á_frummáli = Northern Ireland {{mál|en}}<br>Tuaisceart Éireann {{mál|gega}}<br />Norlin Airlann {{mál|ulst}} |
nafn_í_eignarfalli = Bretlands |
fáni = Flag of the United Kingdom.svg |
Norður-Írland var sögulega [[iðnbyltingin|iðnvæddasti]] hluti eyjarinnar. Eftir hnignunarskeið vegna átakanna hefur atvinnulíf tekið við sér frá því seint á 10. áratugnum vegna aukinna viðskipta við Írska lýðveldið og aukningu ferðaþjónustu. Atvinnuleysi á Norður-Írlandi náði hámarki 1986 þegar það var yfir 17%. Það er nú svipað og annars staðar í Bretlandi.
 
Frægir Norður-Írar eru meðal annars [[Van Morrison]], [[Rory McIlroy]], [[Joey Dunlop]] og [[George Best]]. Sumir Norður-Írar, eins og [[Seamus Heaney]] og [[Liam Neeson]], líta fyrst og fremst á sig sem Íra. Menningarleg tengsl við bæði Írska lýðveldið og Bretland eru margþætt og flókin. Í íþróttum sendir Írland stundum eitt sameiginlegt lið og á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]] geta Norður-Írar valið hvort þeir keppa fyrir Írska lýðveldið eða Bretland. Í [[Samveldisleikarnir|Samveldisleikunum]] sendir Norður-Írland sérstakt lið.
 
==Landfræði==
Óskráður notandi