„Matteo Salvini“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aréat (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
 
Salvini hefur lengi verið einn helsti gagnrýnandi [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] á Ítalíu. Hann hefur sér í lagi verið gagnrýninn á [[Evra|evruna]], sem hann kallaði „glæp gegn mannkyninu“ er hún var tekin upp.<ref>{{cite web|url=http://www.ansa.it/web/notizie/rubriche/politica/2013/12/15/Lega-Salvini-contro-euro-Crimine-contro-umanita-_9781968.html |title=Lega, Salvini contro euro: 'Crimine contro l'umanità' - Politica |website=ANSA.it |date=2013-12-15 |accessdate=2016-04-03}}</ref> Eitt helsta baráttumál Salvini hefur verið takmörkun á ólöglegum innflutningi fólks til Ítalíu og á móttöku hælisleitenda.<ref>{{cite web|url=http://www.ilgiornale.it/news/mondo/lasciate-immigrati-largo-e-scoppia-bufera-su-salvini-1094448.html |title="Lasciate gli immigrati al largo". E scoppia la bufera su Salvini |language=it |website=IlGiornale.it |date=2015-02-15 |accessdate=2016-04-03}}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.ilcittadino.it/Facet/ultimaOra/Uuid/b0d2dbde-bcdd-11e4-85a4-c5f22cb8376c/ |title=Il Cittadino di Lodi |website=Ilcittadino.it |date=2015-02-25 |accessdate=2016-04-03 |deadurl=yes |archiveurl=https://web.archive.org/web/20160305222837/http://ilcittadino.it/facet/ultimaora/uuid/b0d2dbde-bcdd-11e4-85a4-c5f22cb8376c |archivedate=2016-03-05 |df= }}</ref> Sem innanríkisráðherra hefur hann meðal annars sakað ríkisstjórn [[Túnis]] um að senda glæpamenn vísvitandi til Evrópu.<ref>[http://www.ansa.it/english/news/2018/06/04/tunisia-stunned-by-salvini-on-exporting-convicts-3_c4da5f18-e8c7-450a-aab8-49ff45b8a726.html Tunisia 'stunned' by Salvini on 'exporting convicts']</ref> Hann hefur einnig stungið upp á skráningu og brottrekstri á [[Rómafólk]]i sem er búsett án leyfis á Ítalíu.<ref name="SalviniRomaNYT">[https://www.nytimes.com/2018/06/19/world/europe/italy-roma-matteo-salvini.html Italian Minister Moves to Count and Expel Roma, Drawing Outrage]</ref> Salvini er á móti lögleiðingu [[Hjónaband samkynhneigðra|hjónabands samkynhneigðra]] en styður afglæpavæðingu á [[vændi]].<ref>{{cite book|url= http://noiconsalvini.org/carta-dei-valori/|title= Carta dei Valori|publisher= Noi con Salvini|date= 2015}}</ref> Salvini er einnig á móti lögskyldum [[bólusetning]]um.<ref>https://www.ft.com/content/e513740e-761a-11e8-b326-75a27d27ea5f</ref>
 
Þann 8. ágúst árið 2019 ákvað Salvini að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Fimmstjörnuhreyfinguna. Ein ástæðan fyrir stjórnarslitunum var ágreiningur milli flokkanna um byggingu kostnaðarsamrar járnbrautarlínu fyrir háhraðalestir milli [[Tórínó]] og [[Lyon]].<ref>{{Vefheimild|titill=Ríkisstjórn Ítalíu fallin|url=https://www.ruv.is/frett/rikisstjorn-italiu-fallin|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2019|mánuður=8. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. ágúst}}</ref>
 
==Tilvísanir==