„Framsækið rokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎1976–1982: lagaði orðskrípi
Progrokk mun algengara í máli
Lína 1:
{{Tónlistarstefna
| nafn = Framsækið rokk, progrokk
| bakgrunns-litur = crimson
| litur = white
Lína 9:
}}
 
'''Framsækið rokk''' eða '''progrokk''' ([[enska]]: ''progressive rock'' eða í stuttu máli ''prog rock'') er undirflokkur [[rokk]]s sem blandar [[Klassísk tónlist|klassíkri tónlist]] og [[djass]]i við rokk. Það kom fram á [[England]]i á seinustu árum sjöunda áratugarins og blómstraði á miðum áttunda áratugarins. Framsæknir rokkarar voru mjög tilraunagjarnir og reyndu að slíta sig frá hinu hefðbundna rokki með mikilli hljóðfæranotkun, óreglulegum takti og óvenjulegu formi á lögum. Helstu hljómsveitir framsækins rokks voru [[King Crimson]], [[Genesis (hljómsveit)|Genesis]], [[Emerson, Lake and Palmer]], [[Rush]], [[Jethro Tull]], [[Yes]] og [[Pink Floyd]].<ref>Progarchives : Definition of Progressive Rock Music</ref>
 
== Saga ==