„1179“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 19:
 
== Erlendis ==
* Páskar - [[Loðvík 7. Frakkakonungur]] sendi [[Agnes af Frakklandi, keisaradrottning|Agnesi]] dóttur sína, átta ára gamla, til [[Konstantínópel]] til að giftast ríkisarfanum þar.
* [[19. júní]] - [[Orrustan á Kálfskinni]] í nágrenni [[Niðarós]]s var háð. Þar féll [[Erlingur skakki]] fyrir mönnum [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverris Sigurðssonar]].
* [[1. nóvember]] - [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippus Ágúst]], krónprins Frakka, krýndur meðkonungur föður síns, [[Loðvík 7. Frakkakonungur|Loðvíks 7]].