„Dóri DNA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Slóðin sem kom upp þegar ýtt var á Halldórs Laxness var röng, þar sem maðurinn sem er talað um er Halldór Laxness og átti hann sína eigin síðu nú þegar
Lína 1:
'''Halldór Laxness Halldórsson''' (fæddur [[16. maí]] [[1985]]), betur þekktur sem '''Dóri DNA''', er íslenskur leikari, höfundur og uppistandari. Hann er sonur kvikmyndagerðamannanna [[Guðný Halldórsdóttir|Guðnýjar Halldórsdóttur]] og [[Halldór Þorgeirsson|Halldórs Þorgeirssonar]]. Guðný er dóttir [[Halldór Kiljan Laxness ,|Halldórs Laxness]] Halldór kláraði stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2006 og útskrifaðist af Sviðshöfundabraut LHÍ árið 2011. Hann er meðlimur í uppistandshópnum Mið Ísland, ásamt Ara Eldjárn, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Bergi Ebba Benediktssyni og Birni Braga Arnarssyni.
 
Halldór er giftur Magneu Guðmundsdóttur arkitekt.