„Dóri DNA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bætti við punktum þar sem við á
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Halldór Laxness Halldórsson''' (fæddur [[16. maí]] [[1985]]), betur þekktur sem '''Dóri DNA''', er íslenskur leikari, höfundur og uppistandari. Hann er sonur kvikmyndagerðamannanna [[Guðný Halldórsdóttir|Guðnýjar Halldórsdóttur]] og [[Halldór Þorgeirsson|Halldórs Þorgeirssonar]]. Guðný er dóttir [[Halldór Kiljan Laxness.|Halldórs Laxness]] Halldór kláraði stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2006 og útskrifaðist af Sviðshöfundabraut LHÍ árið 2011. Hann er meðlimur í uppistandshópnum Mið Ísland, ásamt Ara Eldjárn, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Bergi Ebba Benediktssyni og Birni Braga Arnarssyni.
 
Halldór er giftur Magneu Guðmundsdóttur arkitekt.
Lína 5:
Halldór var upphaflega rappari, með hljómsveitunum Bæjarins Bestu, NBC og 1985!. Hann lagði hljóðnemann á hilluna árið 2008, en hefur komið fram og rappað við sérstök tilefni.
 
Halldór skrifaði og lék í leikritinu ''Þetta er grín án djóks'', ásamt Sögu Garðarsdóttur sem sett var upp af Menningarfélagi Akureyrar árið 2015. Sama ár gaf hann út ljóðabókina ''Hugmyndir: Andvirði hundrað milljónir'', en var hún tilnefnd til Menningarverðlauna DV árið 2016. Bókin hefur nú komið út í Þýskalandi.
 
 
 
== Ritaskrá ==