„Þórsmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.188.198 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 31.209.251.222
Merki: Afturköllun
leiðrétti
Lína 7:
[[veðurfar|Veðurfarið]] er gott og hlýtt, betra en gengur og gerist á Suðurlandi vegna hárra fjalla sem umkringja svæðið og vernda það fyrir úrkomuskýjum.
 
Þórsmörk er mjög vinsæl meðal [[útivist]]arfólks og þar er fjöldi [[gönguleið]]a. Það er til dæmis mögulegt að ganga á jökulinn, ganga hinn þekkta [[Laugavegurinn|Laugaveg]] til [[Landmannalaugar|Landmannalauga]] eða þá að ganga í [[Stakkholtsgjá]]na eða um [[Fimmvörðuháls]] til [[Skógar undir Eyjafjöllum|Skóga]]. Einnig eru ákaflega fjölbreyttar styttri gönguleiðir innan svæðisins og mætti þar sem dæmi nefna göngu í [[Litli Endi|Litla Enda]], [[Stóri Endi|Stóra Enda]] eða á [[ValhnúkurValahnúkur|Valahnúk]] eða úr [[Langidalur í Húsadal|Langadal]] í [[Húsadalur|Húsadal]].
 
== Tenglar ==