„Richard Nixon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 53:
 
== Varaforseti ==
[[Mynd:Nixon_and_khrushchev.jpg|thumb|right|Nixon (t.v.) og [[Nikita Krústsjov]] (t.h.) í [[Kreml (Moskva)|Kreml]] 1959 eftir [[eldhúskappræðurnar]].]]
Nixon fékk gífurlega athygli vegna harðrar afstöðu sinnar gegn kommúnisma sem leiddi til þess að [[Dwight D. Eisenhower]] valdi hann sem meðframbjóðanda sinn til forseta, á þingi repúblikana þann 11. júlí 1952. Tveimur mánuðum seinna birti New York Post grein þar sem því var haldið fram Nixon að hafi þegið fé til, persónulegra nota, frá styrktaraðilum kosningarherferðarinnar. Þar sem Eisenhower gerði sér grein fyrir því að hann gæti ekki unnið baráttuna án Nixon, ákvað hann að gefa honum tækifæri til að hreinsa sig af þessum ásökunum.