„GABA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
== Lyf ==
* Þekktustu lyfin sem hafa áhrif á GABA-boðefnið eru af flokki [[benzodíazepín-lyf|benzodíazepína]]. Þau verka sérhæft á GABA<small>A</small> viðtakann og bindast stað á honum sem er annar en bindistaður GABA. Þegar benzódíazepínlyf bindast GABA<small>A</small> eykst gegndræpi viðtakans fyrir Cl- jónum. Þegar lyfið hefur bundist eykst síðan sækni GABA<small>A</small> viðtakans í GABA boðefniboðefnið og því eru áhrif lyfsins nokkurn veginn tvöföld: aukið gegndræpi fyrir Cl- næst með lyfinu einu og sér en í framhaldinu binst GABA sem eykur gegndræpið líka. Með auknu innstreymi Cl- verður innanrými frumunnar neikvæðara og meira þarf til að fá fram [[boðspenna|boðspennu]]. Þannig nást fram áhrif benzódíazepín-lyfja sem er: minni kvíði, sljóvgandi áhrif og minniminnkaður vöðvastífleiki. Þekkt benzódíazepín lyf eru Alprazolam, Clonazepam og Midazolam.
* Annað þekkt lyf sem verkar á GABA viðtakann er [[áfengi]] og verkar svipað og benzódíazepín, þ.e. binst viðtakanum á öðrum stað en GABA sem leiðir af sér aukið gegndræpi fyrir Cl- og aukaaukna bindingu GABA við GABA<small>A</small> <ref>{{bókaheimild|höfundur1=Rang, H.P.|höfundur2=Ritter, J.M.|höfundur3=Flower, R.J.|höfundur4=Henderson, G|titill=Rang&Dale's Pharmacology|útgefandi=Elsevier|ár=2016|ISBN=13 978-0-7020-5363-4}}</ref>
 
{{Taugaboðefni}}