6.580
breytingar
(Ný síða: '''Oddur Hjaltalín''' (12. júlí 1782- 25. maí 1840) var landlæknir, fræðimaður og skáld. Oddur kemur fyrir sem persóna í Þjóðsögur Jóns Árna...) |
(flokkun) |
||
'''Oddur Hjaltalín''' (
Oddur var sonur Jóns Hjaltalíns, prests og skálds á Kálfafelli. Hann þjónaði síðast á Breiðabólstað á Skógarströnd, sonar [[Oddur Hjaltalín (lögréttumaður)|Odds Hjaltalín]], lögréttumanns á [[Rauðará]] við [[Reykjavík]], sonar [[Jón Hjaltalín (sýslumaður)|Jóns Hjaltalíns]] sýslumanns og ættföður Hjaltalínsættarinnar, síðasta ábúandans á landnámsbýlinu Vík (þ.e. Reykjavík). Móðir Odds landlæknis var Guðrún Jónsdóttir frá Bjarnanesi í Austur Skaftafellssýslu. Hún var fyrri eiginkona Jóns. Hálfbróðir Odds, samfeðra, var [[Jón Hjaltalín (landlæknir)|Jón Hjaltalín]], landlæknir og forstöðumaður Læknaskólans
Oddur lauk stúdentsprófi við [[Hólavallaskóli|Hólavallaskóla]] í Reykjavík
hagmæltur nokkuð. Um hann orti [[Bjarni Thorarensen]] fræg eftirmæli.
== Tilvísanir ==
<references />
== Tenglar ==
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Lændlæknar]]
[[Flokkur:Íslenskir læknar]]
{{fd|1782|1840}}
|