„Nine Inch Nails“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
| Stofnuð || [[1988]]
|-
| [[Tónlistarstefna]] || [[Industrial]], Iðnaðarrokk,<br />[[jaðarrokk]], [[jaðarþungarokk]]
|-
| [[Vefsíða]] || [http://www.nin.com/ Vefsíða NIИ]
Lína 15:
|}
 
'''Nine Inch Nails''' eða '''NIN''' eins og [[nafn]]ið er stytt er [[bandaríkin|bandarísk]] [[rokkhljómsveit]] sem spilar [[industrial]] [[tónlist]] en einnig róleg lög sem einkennast oft af [[píanó]]leik, hún var stofnuð [[ár]]ið [[1988]] í [[Cleveland í (Ohio)|Cleveland]] í [[Ohio]] af [[Trent Reznor]].
 
Öllum útgáfum hljómsveitarinnar er auk venjulegs titils gefið nafn í forminu „Halo i“ þar sem i er hækkandi [[heiltölur|heiltala]], fyrsta útgáfa sveitarinnar, [[smáskífa]]n [[Down in It]] var þar með Halo 1 og síðasta útgáfan, [[tónleikar|tónleikaupptakan]] [[And All That Could Have Been]] Halo 17.
 
Textar sveitarinnar einkennast oft af [[sjálfshatur|sjálfshatri]] og vonleysi, frá og með [[breiðskífunni]] [[The Fragile]] hefur þó færst meiri von í textana og tónlistina en sú útgáfa endurspeglaði langa baráttu Reznors við [[geðhvörf]] og [[þunglyndi]].
 
Reznor er mikill Doom áhugamaður og spilaði Doom og Quake í tónleikaferðum. Hann samdi tónlist fyrir Quake og sjá má NIN merkið á skotfæraboxum fyrir naglabyssuna í leiknum.
 
==Breiðskífur==
Lína 33 ⟶ 29:
*Hesitation Marks (2013)
*Bad Witch (2018)
 
 
== Tenglar ==