„Akurey (Kollafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Reykjavik placenames.svg|thumb|300px|right|Kort sem sýnir örnefni í nágrenni Reykjavíkur.]]
'''Akurey''' er lítil [[eyja]] í [[Kollafjörður|Kollafirði]], rétt utan við [[Örfirisey]] í [[Reykjavík]]. Ekki er vitað til þess að nokkurn tíma hafi verið búið í eyjunni, en hugsanlega hefur einhvern tíma verið manngengt í hana. Sundið milli Akureyjar og Örfiriseyjar, Hólmasund, er aðeins 0,8 metra djúpt á [[sjávarföll|háfjöru]] og því hættulegt að sigla um það. Elstu heimildir um eyjuna eru frá [[1379]] þegar hún tilheyrði [[Víkurkirkja (Reykjavík)|Víkurkirkju]]. Þar var reist fyrsta [[siglingamerki]] í Reykjavík árið [[1854]]. Borgin keypti eyjuna árið [[1969]] og hefur leigt út nýtingu [[hlunnindi|hlunninda]] í henni eins og [[dúntekja|dúntekju]] og [[lundi|lundaveiði]], en þar er töluvert [[Æður|æðarvarp]], [[Kría|kríuvarp]] og stór lundabyggð sem er nýtt og haldið við.